Þessi kjóll er æði.
Síðkjóll úr flottu og þægilegu efni
Einstakt og klæðilegt snið úr geggjuðu efni
Svart meðal þykkt og teygjanlegt leðurlíki: 95% Polyester; 5% Lycra ásamt teygjanlegu Nyloni .
Sídd frá öxl niður á fald: 140 cm, 65 cm há klauf, djúpir vasar í hliðarsaum á pilsið.
Stærð á kjól og líkamsmál til viðmiðunar
Stærð (38-) 40 (-42)
Þessi kjóll myndi líklega passa vel á þig ef ummálin þín eru svipuð og hér fyrir neðan:
Yfirvídd: 90cm, Mitti: 80cm, Magi: 83cm, Mjaðmir: 102cm, upphandleggsvídd: 30cm, hæð: 168cm
Athuga þessi mál er hægt að +/- 6cm (+/-10cm)
Stærðartafla