UM ELDA DESIGN

 

 

ELDA design er einstök, tímalaus og sígild íslensk hönnun þar sem tískustraumar nútímans hafa áhrif. Flestar flíkur ELDA design eru framleiddar í takmörkuðu upplagi af Elínu Eddu Þorkelsdóttur kjólaklæðskera sem hefur hannað og sauma kjóla í mörg ár og leggur mikinn metnað og ástúð í hverja flík sem hún gerir.

Hafa samband