STÆRÐARTAFLA / SIZE CHART
Stærðartafla til viðmiðunar sem sýnir líkamsmálin en ekki mál af sniði. Stærðirnar eru í samræmi við evrópskar stærðir.
Yfirvídd er mælt ummál yfir brjóst og bak þar sem þú er breiðust.
Mitti er mælt ummál yfir mitti aðeins fyrir ofan nafla eða þar sem þú ert grennst.
Mjaðmir er mælt ummál yfir mjaðmir og rass þar sem þú ert breiðust.
Ef flík frá ELDA design sem þig langar í er ekki til í þinni stærð er í flestum tilfellum hægt að sauma hana eftir pöntun.