Fjöður

ELDA design

Regular price 12.500 kr Sale

    Verð:12.500kr
  • Kjóll eða síður bolur úr yndislega mjúku og þægilegu bambus efni með fallegu silki prenti.
  • Fjöðurinn sem skreytir flíkina er einstakt handverk, þrykktur í gegnum sérhönnuðum silkiprentsramma og hitaður í efnið.
  • Þetta er flíkin sem þú munt ekki vilja fara úr. Flottur við leggings og líka góður í athafnasaman dag eða t.d. jóga.
  • Íslensk hönnun og handverk.