Sara

Sara

ELDA design

Regular price 25.500 kr Sale

Einstakur en sígildur kjóll

Efri partur með gegnsætt mesh yfir djúpu hálsmáli. Lykkjur meðfram eins og korseletta sem hægt er að þræða band í.

Víðar og léttar klukku ermar

Flæðandi hálfskorið missítt pils 

Sídd frá öxl að fald: framstk:100cm    afturstk: 130cm þar sem pilsið er síðast

Æðislegt silkimjúkt og teygjanlegt efni 

Efni: polyester 92 % og elestan 8 %.

Litur: Rauður / ruby red