Dimma

ELDA design

Regular price 14.900 kr Sale

Verð: 14.900kr

  • Síðerma bolur / kjóll með grófri blúndu yfir djúpu v hálsmáli.
  • Lauslegt snið sem fellur beint niður.
  • Þægilegur og flottur bolur / kjóll sem er hægt að nota hversdags og við fínni tilefni. 
  • Sídd frá öxl ca 86-89 cm. Möguleiki á að hafa hann aðeins styttri eða síðari ef sérpantað.
  • Efni: 92% viscose / 8% elastane og blúnda 80% Nylon; 18% Viscose; 2% Lycra.

 

 Stærðartafla og nánari upplýsingar / size chart and more information