Stærðar tafla / size chart
ELDA design
Regular price
0 kr
Sale
Hér er stærðar tafla til viðmiðunar sem gott er að skoða til að finna út stærðina þína. Stærðartaflan sýnir líkamsmálin en ekki mál af sniðinu.
Ef stærðin þín er ekki til hér á heimasíðunni er í flestum tilfellum hægt að láta sauma flíkina í þinni stærð eftir pöntun. Það er einnig hægt að hitta á mig eftir samkomulagi ef óskað er að máta eða eftir máltöku þannig að kjóllinn passi sem best á þig.
Hafðu samband í gegnum skilaboð á Facebook eða tölvupósti: eldadesign1@gmail.com ef þú ert með einhverja fyrirspurn.
Einnig hægt að hafa samband á virkum dögum milli 15-18 í síma: 611-3135